Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur sar verður haldinn 14 september 2016 á Flughótleinu.

20.01.2014

HVAÐ ERU NORÐURSLÓÐIR

Fundurinn verður haldinn 23 janúar kl. 17:00 til 19:00 í þróunarsetrinu Eldey, Grænásbraut 506, Ásbrú.
Allir eru velkomnir á fundinn, kaffi og kleinur verða í boði. Vinsamlega staðfestið mætingu á netfangið sar@sar.is
Á þennan fyrsta kynningarfund um verkefnið er mikilvægt að fyrirtæki á Reykjanesi og aðrir sem áhuga hafa, komi og kynni sér hvaða framtíðartækifæri felast í verkefnum á Grænlandi og norður íshafinu.

Dagskrá:

1. Fundarsetning: Guðmundur Pétursson formaður S.A.R.

2. Norðurslóða viðskiptaráðið – Haraldur I. Birgisson framkvæmdastjóri.

3. Arctic Services – Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri atvinnuþróunarfélags Eyfirðinga.

4. Norðurslóðanetið - Embla Eir Oddsdóttir, framkvæmdastjóri.

18:15 Önnur mál

19:00 Fundir slitið.

Fundarstjóri verður Árni Sigfússon formaður stjórnar atvinnuþróunarfélagsins Heklunnar.