Samtökin eru   öflugur málsvari        atvinnulífsins á Reykjanesi

Það skiptir sköpum að styrkja svæðið og standa saman. Samstaða er eitt af lykilorðum okkar

 

  • Hvað er SAR?

    Samtökin eru félagsskapur aðila sem tóku sig saman í maí 2010 í þeim tilgangi að reyna að skapa atvinnu. Menn þjöppuðu sér saman, fyrst 31 aðili en í dag eru yfir 100 aðilar í samtökunum.

  • Hvers vegna SAR?

    SAR eru samtök sem eru að vinna með fyrirtækjum, sveitarfélögum, stofnunum og ríkisstjórnum í að skapa atvinnu og koma af stað nýjum verkefnum á Reykjanesi. Með því að ganga í samtökin þá er verið að stuðla að auknum framgangi og samstarfi milli aðila á svæðinu.

  • Fréttir